Lið Bandaríkjanna er nú að æfa á fullu fyrir HM í körfubolta sem fram fer á Spáni eftir um það bil mánuð. Í kvöld spilaði liðið smá æfingaleik þar sem bláir kepptu við hvíta. Þarna er um að ræða blöndu af leikmönnum sem fara á HM og nokkra boxpúða sem þeir nota á æfingum. Það vakti eðlilega mikla kátínu þegar Derrick Rose bauð upp á þessa strax í upphafi leiks. Mikið erum við öll búin að sakna þess að horfa á þessa mennsku handsprengju spila körfubolta.
Showing posts with label Team USA. Show all posts
Showing posts with label Team USA. Show all posts
Saturday, August 2, 2014
Rose hendir einni niður
Lið Bandaríkjanna er nú að æfa á fullu fyrir HM í körfubolta sem fram fer á Spáni eftir um það bil mánuð. Í kvöld spilaði liðið smá æfingaleik þar sem bláir kepptu við hvíta. Þarna er um að ræða blöndu af leikmönnum sem fara á HM og nokkra boxpúða sem þeir nota á æfingum. Það vakti eðlilega mikla kátínu þegar Derrick Rose bauð upp á þessa strax í upphafi leiks. Mikið erum við öll búin að sakna þess að horfa á þessa mennsku handsprengju spila körfubolta.
Efnisflokkar:
Bulls
,
Derrick Rose
,
Endurkomur
,
Team USA
,
Veðrið þarna uppi
Friday, August 1, 2014
Monday, June 23, 2014
Friday, August 3, 2012
Carmelo er heimakær
Það verður þó ekki tekið af dýrinu að þessi 37 stig hans á 14 mínútum í kvöld voru frekar flott.
Tíu þristar í 156-73 slátrun USA á Nígeríu. Ansi mörg met sem féllu í þessari Ólympíuviðureign.
Efnisflokkar:
Carmelo Anthony
,
Netbrennur
,
Team USA
Subscribe to:
Posts (Atom)