
Hafir þú hinsvegar tök á því að sjá dagskrá stöðvarinnar, skorum við á þig að kíkja á leikina sem í boði eru í kvöld og næstu daga. Hér eru á ferðinni mjög áhugaverðar viðureignir.
Raunar er aðeins einn leikur á dagskrá stöðvarinnar næstu vikuna sem lítið er varið í. Hinir eru allir annað hvort þýðingarmiklir eða hafa alla burði til að verða hrikalega skemmtilegir.
Allt byrjar þetta í nótt klukkan hálf eitt þegar Boston sækir Atlanta heim.
Fös 29-Jan Atlanta-Boston 00:30
Lau 30-Jan Memphis-New Orleans 01:00
Sun 31-Jan Houston-Phoenix 00:00
Mán 1-Feb Memphis-LA Lakers 01:00
Þri 2-Feb Oklahoma-Atlanta 01:00
Mið 3-Feb Utah-Portland 03:30
Fri 5-Feb New York-Milwaukee00:30
Lau 6-Feb Utah-Denver 02:00