
Við lofum
Hversu slæm skytta er Duhon, spyrðu?
Jæja, síðan 10. janúar hefur hann hitt úr sex af 43 skotum sínum utan af velli. Það er um það bil 14% skotnýting. Og það er ekki það besta.
Á þessum rúma hálfa mánuði hefur Duhon tekið tuttugu og átta þriggja stiga skot og hitt úr.... wait for it.... einu! Hann er búinn að klikka á tuttugu síðustu langskotum sínum þegar þetta er skrifað.
Og rúsínan í afturendanum...
Duhon (33,7%) er með betri þriggja stiga nýtingu en Kobe Bryant (31,3%) í vetur.
Aðeins færri sigurkörfur reyndar...