Í níunda þætti Hlaðvarps NBA Ísland ræðir Baldur Beck við Friðrik Inga Rúnarsson framkvæmdastjóra Körfuknattleikssambandsins.
Friðrik fer ofan í saumana á úrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar í Domino´s deildinni og spáir í spilin fyrir úrslitakeppnina í NBA sem hefst eftir nokkra daga.
Þá ræða þeir félagar hvað tekur við hjá Kobe Bryant eftir að hann sleit hásin og hvort sé kominn tími til að setja LeBron James í hóp með bestu leikmönnum allra tíma.
Hlustaðu á þáttinn með því að fara inn á Hlaðvarpssíðuna, nú eða með því að
smella hér.