Sunday, February 20, 2011

Blake Griffin er fæddur skemmtikraftur


Líttu á þetta stutta myndbrot og helst öll hin sem tengjast því. Segðu okkur svo að Blake Griffin sé ekki fæddur húmoristi. Þetta er bara gæðaefni og ekkert annað. Minnkar ekki þráhyggju okkar út í þennan unga snilling.

1st Half - More than Just a Baller - Blake Griffin

@BlakeGriffin | Myspace Video