Earl Barron spilaði körfubolta í gær
Umfjöllun um leik
New York Knicks og Boston Celtics í nótt:
"Þegar lið sem er að klára merkingarlausa leiki á enn einu vonbrigðatímabilinu sínu sýnir meiri baráttu og hjarta en lið sem þykist vera í baráttunni um sigur í Austurdeildinni og þegar hungraðasti leikmaðurinn á vellinum heitir Earl Barron en ekki Kevin Garnett - hlýtur að vera ástæða til að hafa áhyggjur."
-Chris Sheridan
ESPN