
Við lásum eina svona "frétt" í dag. Þar segir O´Neal að James sé með svo góðan leikskilning að hann gæti gerst þjálfari í NBA deildinni strax í dag ef svo bæri undir. Það gaf okkur frábæra hugmynd, svo við höldum nú áfram að ráðleggja LeBron James og co.
Af hverju gerist James ekki bara spilandi sóknarþjálfari Cleveland? Hann getur ekki verið verri en Mike Brown.