
Það eru tveir leikir í imbanum í kvöld og við komum til með að kíkja á þá ef við sofnum ekki áður en til þess kemur.
Stöð 2 Sport er með Miami-Portland í beinni í kvöld. Samkvæmt okkar tímatali er hann reyndar klukkan 23 en ekki klukkan 22 eins og stendur í dagskránni. NBA TV er með Boston-Minnesota á sama tíma.