Jú, það er kominn nýr þáttur af
Hlaðvarpi NBA Ísland - nánar tiltekið fimmtándi þáttur.
Þetta er þriðji þáttur Hlaðvarpsins í þessari viku.
Aftur hafði Baldur Beck samband við Snorra Örn Arnaldsson hjá Stjörnunni og fékk hann til að rýna í leik fjögur hjá Miami og San Antonio.
Smelltu hér til að ná í þetta góðgæti, það kostar þig ekki krónu.