Tíundi og nýjasti þátturinn af Hlaðvarpi NBA Ísland er dottinn í hús. Þar kíkja þeir Baldur Beck og Gunnar Björn Helgason á spádóma sína frá því í haust, útnefna leikmann ársins og spá loks í spilin fyrir átökin í úrslitakeppninni sem hófust í gærkvöld. Þú getur nálgast þáttinn með því að fara inn á Hlaðvarpssíðuna, nú eða með því að
smella hér.