
Nýju búningarnir hjá Brooklyn Nets verða einfaldir og flottir. Jay-Z er búinn að vera á fullu í að markaðssetja þá og ljóst að búningarnir verða ekki það versta við flutning Nets frá New Jersey og inn í New York.
Búningarnir hjá klappstírunum hafa líka verið að vekja mikla athygli upp á síðkastið og suma nokkuð neikvæða. Sumum þykir þetta full druslulegur galli ef svo má segja. Hvað finnst þér?