Tuesday, June 12, 2012

Auðmýkt


Það var verið að steggja tvo kappa úr sitthvoru bæjarfélaginu á laugardaginn. Þessar myndir náðust af þessari mjög svo eðlilegu athöfn, þar sem mikið var sprellað. Leyfum myndunum bara að tala. Lykilorðið hér er  auðmýkt.