
Stjörnuleikurinn árlegi í NBA deildinni er á dagskrá klukkan hálfeitt eftir miðnætti í nótt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Leikurinn fer fram í Orlando að þessu sinni og búast má við tvöföldu fjöri á Twitter, því Óskarsverðlaunin standa yfir á svipuðum tíma.
Þetta verður rokk bæði og ról.