Thursday, December 2, 2010

Þremenningar þá og nú




















Hinir stóru þrír hjá Boston Celtics, Paul Pierce, Ray Allen og Kevin Garnett, voru 150-50 í fyrstu 200 leikjunum sínum saman hjá liðinu á árunum 2007-2010.

Þeir Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish, hinir upprunalegu stóru þrír hjá Boston ef svo má að orði komast, voru 153-47 eftir 200 leiki á árunum 1980-1983.  Bæði þríeykin unnu einn titil á þessu tímaskeiði.