Saturday, January 21, 2017

Baby fór stundum í horniðMargir sakna Glen "Big Baby" Davis úr NBA deildinni. Við sáum hann síðast spila fyrir Doc Rivers hjá Clippers fyrir um það bil tveimur árum síðan. Hann var litríkur karakter að innan sem utan. Hérna eru nokkrar myndir af honum. Ekki að við höfum ákveðið neitt sérstakt þema í kring um þetta, eða þannig...