Vefurinn er hugfóstur véla- og fjölmiðlamannsins Baldurs Beck sem fæddur er í Kelduhverfi í Reyðarfirði nokkrum dögum fyrir samruna ABA- og NBA deildanna. Körfuboltaskrif Baldurs hafa m.a. birst í DV, Fréttablaðinu, á vísir.is og í bloggheimum frá árinu 2005 og þá hefur hann lýst NBA leikjum á Sýn og síðar Stöð 2 Sport frá árinu 2006.
Ritstjórn NBA Ísland ber enga ábyrgð á afleiðingum sem kunna að hljótast af því að stuðst hafi verið við efni sem birtist á vef þessum. Það er fyrst og fremst ætlað til skemmtunar og varast ber að taka því of alvarlega.
Megnið af myndefninu á síðunni kemur frá Getty Images og AP og er tekið ófrjálsri hendi af hinum og þessum síðum á vefnum, oft vanhelgað og birt í leyfisleysi. Athugasemdum og aðfinnslum þessu tengt ber að koma á framfæri við ritstjórn.
nbaisland@gmail.com
© NBA Ísland 2015
Allur réttur áskilinn