Wednesday, February 10, 2016

Bikarhlaðvarp


56. þáttur Hlaðvarps NBA Ísland er helgaður bikarúrslitarimmunum í Laugardalshöll á laugardaginn. Við fengum Jón Björn Ólafsson, ritstjóra karfan.is til að spá í spilin með okkur fyrir úrslitaleikina í karla- og kvennaflokki, með stuttri viðkomu í Domino´s deild karla.

Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hérna fyrir neðan eða farið inn á hlaðvarpssíðuna til að sækja hann og setja hann inn á spilarann þinn.