Friday, January 15, 2016

Bucks-Hawks færður til


NBA deildin hefur ákveðið að færa leik Milwaukee Bucks og Atlanta Hawks sem átti að hefjast klukkan 01:30 í nótt fram til klukkan 01:00. Það snertir okkur nokkuð vegna þess að þetta er NBA leikur vikunnar á Stöð 2 Sport. Þessu er hér með komið á framfæri. Verum upplýst, látum vita.