Lokakeppni Evrópumótsins í körfuknattleik hófst með látum í dag, þar sem íslenska landsliðið mætti heimamönnum Þjóðverjum í fyrsta leik. NBA Ísland sló á þráðinn til Snorra Arnar Arnaldssonar þjálfara sem staddur er í Berlín og spurði hann út í leik íslenska liðsins, mótið í heild og stemninguna ytra. Þú getur hlustað á hlaðvarpið í spilaranum hér að neðan eða sótt það á mp3 formi á hlaðvarpssíðunni.