Wednesday, May 20, 2015

Nýtt hlaðvarp


NBA Ísland hitar upp fyrir undanúrslitaeinvígin í úrslitakeppni NBA með risavöxnu hlaðvarpi. Í þessum 41. þætti hlaðvarpsins er 2. umferð úrslitakeppninnar gerð upp, spáð er í spilin fyrir undanúrslitin sem hefjast í nótt og fjölmargt fleira. Smelltu hér til að fara inn á hlaðvarpssíðuna og nálgast þáttinn.