Hlaðvarpið í dag er yfir 80 mínútur, enda er af nægu að taka. Gestur 40. þáttar er Gunnar Björn Helgason og umræðuefnið er viðurkenningar í deildarkeppninni í NBA (MVP, varnarmaður ársins, þjálfari ársins osfv.) og svo auðvitað úrslitakeppnin. Einvígi San Antonio og LA Clippers í fyrstu umferðinni gert upp og staðan tekin í öllum seríunum í annari umferð.
You know the drill -
smelltu hér til að fara á hlaðvarpssíðuna og ná í gottið