Thursday, March 5, 2015

Zach LaVine er ekki eðlilegur


Stolinn bolti og troðsla með annari. Eðlilegasti og venjulegasti hlutur í heimi. Zach LaVine er hinsvegar ekkert venjulegur náungi eins og þið sáuð í troðkeppninni um daginn. Það er ekkert eðlilegt við þetta.