Wednesday, March 18, 2015

Nýtt hlaðvarp


Nú er úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í karlaflokki að hefjast og þá verður að sjálfssögðu að fá sérfræðinga til að spá í spilin. NBA Ísland fékk ritstjóra karfan.is til að gera einmitt það í 37. þætti hlaðvarpsins. Smelltu hér til að hoppa inn á hlaðvarpssíðuna góðu.