Friday, March 6, 2015

Bless, Mase


Það er upplagt að heiðra minningu hins tröllvaxna Anthony Mason með því að skoða nokkrar myndir af kappanum, þar sem hann er m.a. að hanga með tónlistarmönnum og svo öðrum hrikalegum risum í NBA deildinni. Mason var einn af þessum sérstöku leikmönnum sem við munum aldrei gleyma. Hann hvíli í friði.