Sunday, April 27, 2014

Skin og skúrir hjá Vince


Nokkuð magnaður samanburður á tveimur af stærstu skotum Vince Carter á ferlinum, hið fyrra með Toronto fyrir löööngu síðan og svo sigurkarfan gegn Spurs í kvöld. Það eru ekki alltaf jólin í þessu, það veit Vince manna best.