Þú kemur ekki að tómum kofanum hjá Detroit Pistons þegar kemur að því að tapa körfuboltaleikjum. Í myndbrotinu hérna fyrir neðan sérðu liðið tapa skemmtilega fyrir Clevelans á flautunni. Það er Dion Waiters sem lokar þessu fyrir Cleveland-draslið, meðan Detroit-hræið horfir bjargarlaust á. Alveg rúmlega fimmtíu áhorfendur þarna í Detroit eins og venjulega. Æði bara.