Saturday, November 23, 2013

Tvífarar vikunnar


Traustur og rokkþenkjandi lesandi NBA Ísland sendi okkur ábendingu um tvífara vikunnar að þessu sinni. Þetta er of gott til að sleppa því. Hér er auðvitað aðeins verið að vitna í að mennirnir séu keimlíkir útlitslega, enda dettur engum í hug að kenna ágætan þjálfara ÍR-inga við kirkjubrennur og þeim mun verri ósiði.