Fólk er dálítið að spá í það af hverju Carmelo Anthony sé allt í einu farinn að frákasta eins og maður, með um tíu slík að meðaltali í leik. Það er reyndar ekki erfitt að svara því.
Það liggur í augum uppi að það eru talsvert fleiri fráköst í boði á varnarendanum þegarTyson Chandler er meiddur og mennirnir tveir sem eru með Carlmelo í framlínu Knicks, þeir Kenyon Martin (4) og Andrea Bargnani (5), frákasta ekki meira en þessir tveir: