Tuesday, August 13, 2013

Tekið á því


LeBron James notar nokkuð óhefðbundnar aðferðir við að halda sér í formi.
Ef þið hélduð að hann ætlaði að nota sumarið í að liggja í sófanum og éta snakk...
Maðurinn ætlar að vinna þrjá í röð.