Tuesday, August 13, 2013

Jarrett "Imelda" Jack


Jarrett Jack lék með Golden State í fyrra en er nú á mála hjá Cleveland Cavaliers. Hann á dálítið af skóm. Raunar svo mikið, að ef hann færi í nýtt par á hverjum degi, tæki það hann meira en fjögur ár að fara í gegn um safnið. Það er auðvitað alveg eðlilegt.