Monday, July 8, 2013

Rodman skellti sér út á borða á Suðurströnd


Dennis Rodman er fullkomlega eðlilegur náungi sem forðast athyglina eins og sjá má á klæðaburði hans og... sérhannaðri Hummer-bifreið hans.

Frákastakóngurinn brá sér út að borða á veitingastaðnum Prime 112 á Suðurströnd (Miami) fyrir skömmu og Papparassarnir voru að sjálfssögðu á svæðinu. Við gátum ekki annað en birt afraksturinn. Þetta er nú einu sinni Denni Dæmalausi.