Friday, July 12, 2013

Grænir þakka fyrir sig


Celtics keypti heilsíðu auglýsingu í Boston Globe í dag þar sem félagið þakkar þeim Kevin Garnett og Paul Pierce fyrir vel unnin störf. Þeir félagar eru gengnir í raðir Brooklyn Nets og uppbyggingarstarf því fram undan hjá þeim grænu.