Friday, July 12, 2013

Myndin sem sprengdi Twitter


Kvikmyndin Sharknado var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. Hún er búin að vera eitt heitasta umræðuefnið á Twitter í sólarhring. Auðvelt að sjá af hverju.