Sunday, June 30, 2013

Afmælisbörn dagsins


Það eru engir meðalmenn sem fæðast þann 30. júní, það er bara þannig. Hér eru þrjú af afmælisbörnum dagsins, en þau eru reyndar ansi mörg. Þessir þrír standa upp úr, grjótharðir hver í sínu fagi. (Ath. - Mitch Richmond er fæddur 1965).