Sunday, June 30, 2013

Póstkort til Dwight Howard


Í tilefni þess að dramadrottningin Dwight Howard virðist ætla að sjá til þess að við lesum ekkert nema fréttir um hann næstu mánuðina, datt okkur í hug að henda hérna inn nokkrum myndum af honum. Köllum það bara að senda honum póstkort.