Dyggur lesandi NBA Ísland, Gunnar Stefánsson, skellti sér á leik Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves um helgina. Hann gætti þess auðvitað að vera vel til fara eins og þið sjáið á myndinni. Gunnar er með þessu kominn í Heiðurshöll NBA Ísland - þó það nú væri.