Monday, November 26, 2012

Barnes yfir Stóra-Pek


Þessi hrikalega troðsla átti sér stað í leiknum sem við minntumst á í síðustu færslu. Hér er Harrison Barnes að stanga úr endajöxlunum á Stóra-Pek. Líklega öflugasta andlitsmeðferð ársins til þessa.