Þessir heiðursmenn eru allir löngu hættir að spila í NBA deildinni og einn þeirra er meira að segja orðinn aðalþjálfari í deildinni. Þessir þrír virðast í fljótu bragði ekki eiga margt sameiginlegt annað en að hafa gert góða hluti í NBA á níunda áratugnum, en þó eru tvö atriði sem tengja þessa menn nokkuð skemmtilega saman. Getur þú nefnt þessi atriði?