Friday, August 24, 2012

Lakersgrín


Vonandi verður þetta ekki svona hjá Lakers í vetur. Vonandi leyfir Kobe hinum krökkunum að leika með. Ef ekki, verður þetta eitthvað eins og á myndinni hér fyrir neðan.