NBA Ísland í United Center
Björgvin Ólafsson, einn af lesendum NBA Ísland, skellti sér á leik Chicago og Boston í nótt.
Það er ekki mikið að því að fá svona góða kynningu þarna úti - ekki síst á NBA leik.
Algjör snilld raunar.
Það eru enn nokkrir bolir eftir á lagernum ef þú hefur áhuga á að representa NBA Ísland með þessum hætti.
Hafðu samband á nbaisland@gmail.com ef þig langar í bol eða ef þú átt svona skemmtilega mynd af þér í NBA Ísland bol.
Við höfum rosalega gaman af svona löguðu.