Það er kominn nýr þáttur af Hlaðvarpinu.
Baldur Beck og Gunnar Helgason spá þar í spilin fyrir úrslitakeppnina í NBA og útnefna m.a. leikmenn og þjálfara ársins í deildakeppninni.
Þú getur hlustað á nýja þáttinn (4. þátt) með því að smella á Hlaðvarps-flipann efst á síðunni.
Ef þú ert sjónlaus og finnur ekki Hlaðvarpssíðuna geturðu þá
smellt hér.