Monday, November 14, 2011

Hvers á Rauða Pandan að gjalda?


Asíska afþreyingarundrið Rauða Pandan skemmtir áhorfendum í öðrum hverjum leik í NBA deildinni. Nú styttist í að þessi sauðnaut blási tímabilið endanlega af. Hvað á Pandan að taka til bragðs? Er ekki borðliggjandi að fá hana í Útsvar?