Monday, May 3, 2010

Kobe Bryant er viss í sinni sök


Segðu hvað sem þú vilt um Kobe Bryant.

Maður þarf að vera nokkuð "viss með sig" til að bjóða upp á eitthvað svona í miðri úrslitakeppni.

Er hann að púlla þetta?

Við segjum nei. Fjandakornið, nei.

Grace Jones hefði kannski púllað þennan galla í "A view to a kill"

Kannski.


Ekki þú, Kobe. Taktu frekar mynd af þér á gemsann næst þegar þú ferð í sturtu og settu á netið eins og allir hinir.