Monday, May 3, 2010

Cleveland-Boston #2 í beinni á NBA TV á miðnætti


Þetta verður bara flottur leikur.

Boston verður að vinna.

Síðar í kvöld er svo fyrsti leikur hjá Phoenix og San Antonio.

Okkur barst líka leiðrétting. LeBron James var auðvitað meiddur á olnboga en ekki öxl eins og við sögðum í færslu hér fyrir skömmu.

Það breytir þó engu um skrif okkar.

Það er skrítið að maður sem er meiddur á hægri olnboga skuli keyra með hann á undan sér inn í andstæðinginn og klára með vinstri hendi.

Þökkum fyrir ábendinguna.