Nú styttist óðum í að úrslitakeppnin fari af stað í deildinni fögru en þó á margt eftir að gerast á lokasprettinum..
Spennan er hreint út sagt óbærileg í villta vestrinu þar sem ómögulegt er að spá fyrir um uppröðun liða.
Þú getur leikið þér að því að stilla þessu upp með
Úrslitaskratta ESPN sjónvarpsstöðvarinnar.