Eins og valið á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar hafi ekki verið nógu kjánaleg seremónía fyrir.
Nú hafa forráðamenn deildarinnar
ákveðið að bolurinn fái eitt af 125 atkvæðum í kjörinu framvegis.
Eitt atkvæði er kannski ekki mikið, en það eykur til muna líkurnar á því að Yao Ming, Allen Iverson og Tracy McGrady fái atkvæði.
Fólk er bara það mikið fífl.