Wednesday, February 24, 2010

Kuldaskór


Veistu ekki hvað þú átt að gera við alla þessa peninga sem þú átt?

Splæstu þá í par af Aston Martin skónum hans Kobe frá Nike.

Ekki nema 90 þúsund parið.

Hugmyndin væntanlega byggð á myndbandinu/auglýsingunni frægu þar sem Kobe stökk einmitt yfir eitt stykki Aston Martin.