Tuesday, February 23, 2010

Josh Howard spilar ekki meiri körfubolta á leiktíðinni


Munaður fyrir Washington Wizards að Josh Howard skuli hafa hreinsað út úr hnénu á sér í gær, aðeins nokkrum dögum eftir að Dallas náði að losa sig við hann.

Nú þarf liðið að leggja enn minna á sig til að tanka það sem eftir lifir leiktíðar.

Við finnum ekkert rosalega mikið til með Howard. Hann hefur ekki spilað sérstaklega vel úr þeirri góðu hönd sem honum var fengin. Karma getur verið tík stundum.

 Verra með Ronnie Brewer ræfilinn. Hann átti ekki skilið að meiðast á læri klukkutímum eftir að Jazz sparkaði honum til Griz.