
Við vorum að telja það saman áðan. Okkur hafa borist 1497 tölvupóstar með fyrirspurnum um janúardagskrána á NBA TV.
Af bjúrókratískum og stjórnarfarslegum ástæðum sem við nennum ekki að fara út í hér, hefur dagskrárdeildin sofnað á verðinum áður en hún fór í áramótagleðskapinn og gleymt að skella inn janúardagskránni á NBA TV.
Við reynum að redda þessu og hafa þetta allt saman klárt á mánudaginn börnin góð.
Þangað til er þetta svona:
Sunnudagur: New York-Indiana kl. 23:00
Mánudagur: Utah-New Orleans kl 02:00