Friday, June 2, 2017

Lokaúrslitaupphitunarhlaðvarpið


79. þáttur Hlaðvarps NBA Ísland er að sjálfssögðu helgaður lokaúrslitaeinvígi Golden State og Cleveland í NBA deildinni. Baldur og Gunnar fara yfir það helsta sem brennur á þeim fyrir einvígið og spá fyrir um úrslitin.

Þið getið hlustað á nýjasta þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan eða farið inn á hlaðvarpssíðuna og sótt hann þar á mp3 formi til að setja hann inn á t.d. símann ykkar eða mp3 spilarann.  Njótið vel, kæru lesendur/hlustendur.